fbpx

Benross Gold fyrir eldri herra

Við vorum að fá inn fyrstu sendingu af kylfum frá Benross. Það er óhætt að segja að 2019 línan hjá þeim er frábær.

Benross er það merki sem við köllum „Best Buy“ merkið okkar, þ.e. þú færð mjög mikið fyrir peninginn þegar þá fjárfestir í kylfum frá Benross.

Þeir eru með sér línu fyrir herra sem eru ekki með hraða sveiflu og eru kannski að nálgast „gullnu“ árin sín. Senior línan hjá Benross kallast „Gold“ og við mælum með að karlar komi og skoði þessar kylfur og prufi að slá með þeim. Þessar kylfur eru fyrirgefandi og svo skemmir ekki að þær eru fallegar og á fínu verði.

Í boði er járnasett, driver, brautartré og blendingar.

Nánar um þessar kylfur HÉRNA á vefnum okkar.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link