fbpx

Leigukerrur fyrir golfklúbba

Við vorum að fá sendingu af leigukerrum fyrir golfklúbbar en þetta eru þær sömu og við höfum verið að selja síðustu tvö ár, Fleet 333 frá Big Max.

Nokkrir klúbbar hafa fyrirfram pantað þessar kerrur síðustu 2 ár en nú ákváðum við að taka auka kerrur til að eiga á lager. Þeir golfklúbbar sem hafa áhuga á að skoða þessar kerrur geta sett sig í samband við Hans Henttinen (hans@golfskalinn.is).