fbpx

Benross golfpokarnir hitta í mark

Við hófum að selja golfpokana frá Benross í fyrra og hafa þessir pokar fengið flottar viðtökur hjá íslenskum kylfingum.

Það er eins með pokana frá Benross og kylfurnar, þeir slá hvergi af þegar kemur að því að bjóða vandaðar vörur fyrir kylfinga. Pokinn hér á myndinni er hluti af WP línunni en það eru pokar með mjög góða vatnsvörn. Verðið á þessum er 29.900 kr. Verð á fullvöxnum burðarpokum frá Benross er frá 16.900 kr.

Sjá nánar Benross pokana HÉRNA á vefnum okkar.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link