fbpx

NÝTT – Travis Mathew fyrir strákana

Við vorum að fá fyrstu sendinguna frá Travis Mathew en það er nýtt fatamerki hjá okkur fyrir herra.

Travis Mathew er samstarfsaðili Evrópsku mótaraðarinnar og þetta merki verður mjög áberandi í ár. Það eru aðeins um 50 söluaðilar sem munu bjóða þetta merki í Evrópu og við teljum okkur heppna að hafa fenfið Travis Mathew til okkar.

Í þessari fyrstu sendingu fengum við úrval af pólóbolum, peysum, T-bolum, síðbuxum, húfum og stuttbuxum. Það verður gaman að sjá hvaða viðtökur Travis Mathew fær hjá íslenskum karlmönnum.

Sjá nánar HÉRNA á vefnum okkar.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link