fbpx

Ný sending af golfskóm frá Puma

Fyrstu sendingarnar af golfskóm frá Puma komu inn á gólf hjá okkur í dag.

Í þessari fyrstu sendingu fengum við þrjár tegundir af herraskóm, eina tegund fyrir dömurnar og eina fyrir krakkana. Á næstu dögum og vikum fáum við svo meira af skóm frá Puma sem og skó frá Ecco og Foot Joy. Skóna sem komu í dag má sjá HÉRNA á vefnum okkar.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link