fbpx

Cobra King F9 línan komin

Við erum komnir með alla Cobra F9 línuna inn á gólf hjá okkur.

Um er að ræða drævera, brautartré, blendinga og járnasett, auðvitað bæði fyrir konur og karla. Þessar kylfur hafa verið að fá flotta dóma og við hvetjum kylfinga sem eru að skoða kaup á nýjum kylfum að koma við og skoða þessar gæsilegu kylfur. Við erum komnir með demó kylfur, hausa og sköft, og nú er lag að panta mælingu og sjá hvað þessar kylfur geta gert fyrir þig.

Sjá nánar um úrvalið HÉRNA á vefnum okkar.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link