fbpx

Ping Sigma 2 pútterarnir komnir

Við vorum að fá í hús nýju pútterana frá Ping sem kallast Sigma 2.

Sigma 2 tekur við af eldri línu sem kallast Sigma G. Þessir pútterar eru með sérstakri hönnun sem gefur kylfingnum tök á að lengja og stytta pútterinn með lykli sem kemur með í kaupunum, (mjög einföld aðgerð).

Við fáum 5 útgáfur af Sigma 2 en það eru Arna, Fetch, Valor, Tyne og Tyne 4. Verðið er 29.900 kr.

Sjá nánar þessa púttera HÉRNA á vefnum okkar.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link