fbpx

Salvör best í lokamóti Golfgleðinnar

Tvö síðustu mótin í Golfgleði Golfskálans fóru fram á laugardag og í gær, mánudag. Golfgleðinni lauk svo í gærkvöldi með lokahófi og veðlaunaafhendingu á veitingastðnum Petímetre. Stór hluti hópsins heldur svo heim á leið í dag en hluti hópsins framlengir ferðina og fara heim á föstudaginn.

Á myndinni má sjá þau sem unnu til verðlauna í síðustu tveim mótunum og hér að neðan má svo sjá úrslitin í þessum mótum.

HÉRNA á Facebook síðu Golfskálans má svo sjá nokkrar myndir sem tekna hafa verið undanfarna daga.

BETRI BOLTI – PUNKTAKEPPNI MEÐ FORGJÖF

1.sæti – 48 punktar
Sigurður Sveinbjörnsson & Jens Uwe Friðriksson (verðlaun Uwe fóru í skorkortaúrdrátt)

2.sæti – 47 punktar
Vilborg Jóhanna Stefánsdóttir & Jón Eiríksson

3.sæti – 46 punktar
Birgir Ingvason & Birgir Jónsson

PUNKTAKEPPNI EINSTAKLINGA MEÐ FORGJÖF

1.sæti (óháð kyni)
Salvör Kristín Héðinsdóttir – 41 punktar

Þrjú bestu skor kvenna (eftir Salvöru)
Krsitín Dagný Magnúsdóttir – 36 punktar
Lovísa Hermannsdóttir – 34 punktar (17 á seinni)
Hrefna Sigurðardóttir – 34 punktar (14 á seinni)

Þrjú bestu skor karla
Jón Eiríksson – 38 punktar
Kristmundur Eggertsson – 35 punktar (19 á seinni)
Halldór Gunnarsson – 35 punktar (16 á seinni)

LENGSTA UPPHAFSHÖGG Á 9.BRAUT (KARLA & KVENNA)
María Björg Sveinsdóttir & Sigurður Stefánsson

NÆSTUR HOLU Á 3.BRAUT (KARLA & KVENNA)
María Björg Sveinsdóttir & Jónas Ágústsson

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link