fbpx

Liðakeppni – Fyrsta mót Golfgleðinnar

Fyrsta mót Golfgleðinnar fór fram í gær. Um var að ræða liðakeppni þar sem fjórir voru saman i liði (en ekki saman í holli) og taldi skor tveggja bestu á hverri holu í punktum með forgjöf.

Sigurliðið kom in með 94 punkta en það voru þau Hrafnhildur Sigurðardóttir, Gissur Guðmundsson, Jón Eiríksson og Jen Uwe Friðriksson.

Í öðru sæti með 91 punkt voru þau María Bjög Sveinsdóttir, Tryggvi Sverrisson, Stefán Ómar Jónsson og Guðmundur Stefán Jónsson.

Í þriðja sæti á 89 punktum voru þau Bjarni Jónsson, Anna Guðmundsdóttir, Kristín Dagný Magnúsdóttir og Gunnlaugur Óskarsson.

Einnig voru veitt verðlaun fyrir besta skor kvenna og karla í punktakeppni og þau sem báru af þar voru þau Annar Guðmundsdóttir og Jón Eiríksson.

Næsta mót verður á morgun en þá spilum við 4-manna Texas.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link