fbpx

Cobra F-MAX SuperLite loks komnar í sölu

Þá er loks komið að því að Cobra F-MAX SL kylfurnar eru settar á markað en það er einmitt í dag sem þessar kylfur fara í sölu.

  • Cobra F-MAX SL, (SuperLite), taka við af F-MAX kylfunum sem við höfum verið með í sölu undanfarin tvö ár. Þessar kylfur eru hugsaðar og hannaðar fyrir þá sem eru ekki með mikinn sveifluhraða en vilja slá lengra og beinna og fá meiri stöðugleika í höggin. Það má segja að kylfurnar séu hugsaðar fyrir eldri kylfinga, konur og þá sem erum með ca 15 og yfir í forgjöf.
  • Þær eru mjög léttar sem eykur sveifluhraðann og gefur lengri högg. Þetta eru léttustu kylfur sem Cobra hefur sett á markað. Dræverinn er 287 gr. (skaftið 45 gr.) og 7-járnið er 365 gr.
  • Í boði eru drævarar, brautartré, hybridar, járnasett og combo járnasett þar sem tvær lengstu kylfurnar eru hybrid kylfur.
  • Við erum komnir með prufukylfur fyrir karla og konur. Komið, prufið og sannfærist. Þeir sem hafa áhuga á að koa í mælingu geta pantað tíma í síma 578-0120 eða sent póst á jongunnar@golfskalinn.is

Nánar um þessar kylfur HÉRNA á vefnum okkar

 

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link