fbpx

Bionic golfhanski fyrir gigtveika

Bionic hefur verið stórt merki hjá okkur í hönskum frá opnun verslunarinnar fyrir 7 árum. Flestir sem prufa Bionic koma aftur og aftur.

Við vorum að bæta við einum hanska fyrir dömur og herra sem kallast Relief Grip. Við eigum hann bæði á hægri og vinstri.

Þessi hanski er sérstaklega hannaður fyrir þá sem eru með gigt í höndum/puttum og einnig þá sem eru ekki með mikinn styrk í höndunum. Hanskinn veitir meiri stuðning upp að úlnlið og er með þrefalda bórt við öll liðamót. Það þarf að prufa þennan hanska til að sannfærast. Verðið á þessum leðurhanska er 3.450 kr.

Sjá nánar HÉRNA á vefnum okkar

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link