fbpx

Fréttatilkynning vegna Primera Air

Í ljósi frétta dagsins um greiðslustöðvun Primera Air vill Golfskálinn koma þeim upplýsingum áleiðis til viðskiptavina sinna að allar flugferðir haustsins hafa verið tryggðar samkvæmt upplýsingum frá Heimsferðum sem er okkar aðal viðskiptaðili.

Allar ferðir eru því óbreyttar. Viðskiptavinir eru beðnir að afsaka óþægindin sem þessar fréttir hafa valdið.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link