fbpx

Fatnaður fyrir golfferðir í sólina

Við höfum verið að taka inn sendingar síðustu daga með fatnaði sem hentar vel fyrir þá sem eru að fara í golfferð í sólina.

Vorum að bæta við pólóbolum, ermalausum bolum, stuttbuxum og pilsum frá Sunice og Puma. Við vorum einnig að fá stuttbuxur fyrir herra frá Ping, já Ping. Þessar stuttbuxur koma í þrem litum og eru fáanlegar í stærðunum 32-40, (sjá mynd). Verðið á þeim er 8.400 kr.