fbpx

Bushnell & Precision Pro með frábæra dóma

Eins og við sögðum fra fyrr í sumar þá gáfu þeir hjá MyGolfSpy út árlegan listan yfir bestu fjarlægðarmælana þetta árið. Óhætt er að segja að mælarnir sem við erum að selja, Bushnell & Precision Pro fengu frábæra dóma.

Okkar mælar taka þrjú af fjórum efstu sætunum á þessum lista og sex af efstu níu sætunum.

Svo er vert að nefna að Precision NX7 Pro var valinn „Best Value“ mælirinn, þ.e. þú færð mikið fyrir peninginn í þeim mæli. Við erum algjörlega sammála þessu.

Við fegnum á föstudag nýja sendingu frá Bushnell og svo er sending frá Pecision Pro væntanleg á þriðjudag ef helgi.

Sjá má úrvalið í okkar verslun af fjarlægðarmælum og GPS tækjum HÉRNA.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link