fbpx

Mizuno JPX 919 Series væntanlegar

Mizuno JPX 919 járnin eru væntanleg um miðjan september.

Við fáum demó hausa og sköft í næstu viku og þá getum við farið að bóka mælingar fyrir áhugasama. Við eigum svo von á fyrstu settunum um miðjan mánuðinn.

Í boði eru þrjú sett, Tour, Forged og Hot Metal. Mizuno kom sterkt inn núna í ár og það verður spennandi að sjá viðtökurnar hjá íslenskum kylfingum við 919 línunni.

Sjá verð á þessum kylfum HÉRNA á vefnum okkar. Sama verð á stál og grafít.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link