fbpx

Nýtt og spennandi frá Big Max

Við vorum að fá enn eina sendinguna frá Big Max inn á gólf í gær.

Mikið úrval af pokum og kerrum, bæði áfyllingar og nýjar og spennandi vörur. Meðal þess sem er nýtt hjá okkur er Aqua Hybrid burðarpokinn, (sjá mynd). Hann er sérstaklega hannaður til að falla líka vel á kerrur. Betri vatnsvörn fáið þið ekki í burðarpokum.

Nánar um allar Big Max vörurnar HÉRNA á vefnum okkar.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link