fbpx

70 kylfingar á Alicante Golf um áramót

Það verða um 70 kylfingar sem fara með Golfskálanum til Alicante Golf um áramótin.

Áhuginn á ferðinni var meiri en við áttum von á og greinilega margir sem vilja breyta til og fara í golfferð til Spánar um áramót í stað þess að vaða snjóskafla heima á Íslandi. Við buðum upp á bæði 7 og 10 náttta ferð með brottför 26.desember og lang flestir völdu 10 næturnar. Þetta verður bara gaman.

Fyrir þá sem vilja stytta veturinn þá bendum við á að við vorum að bæta við sætum til Alicante Golf 2.nóvember.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link