fbpx

Við bætum við ferðum í nóvember

Vegna mikillar eftirspurnar þá vorum við að bæta við sætum til Alicante Golf í nóvember.

Hægt er að velja um 5, 8 eða 12 nátta ferðir með brottför 2.nóvember. Þessar ferðir er ekki hægt að bóka á vefnum okkar. Áhugasamir sendi póst á travel@golfskalinn.is

02.11 – 07.11
5 nætur, 5 golfdagar, reiknað með golfi á komudegi.
Flogið út með Primera kl. 08.15 lent í Alicante 13:50
Flogið heim með Norwegian kl. 06.00 lent í Keflavík kl. 10.00
Einbýli kr. 134.900
Tvíbýli kr. 119.900

02.11 – 10.11
8 nætur, 7 golfdagar.
Flogið út með Primera kl. 08.15 lent í Alicante 13:50
Flogið heim með Norwegian kl. 07.10 lent í Keflavík kl. 11.10
Einbýli kr. 179.900
Tvíbýli kr. 159.900

02.11 – 14.11
12 nætur, 11 golfdagar.
Flogið út með Primera kl. 08.15 lent í Alicante 13:50
Flogið heim með Norwegian kl. 06.00 lent í Keflavík kl. 10.00
Einbýli kr. 244.900
Tvíbýli kr. 209.900

Innifalið í verði ferða:
Flug með handfarangri, tösku 20 kg og golfsett 20 kg.
Gisting á Hotel Alicante Golf 4* með morgunmat.
Golf með golfbíl 18 holur á dag.
Hægt er að bæta við kvöldmat

Nánar um nóvember ferðirnar okkar HÉRNA á vefnum okkar.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link