Putt Out hefur fengið frábærar viðtökur

Putt Out er lítið og meðfærilegt æfingatæki sem hefur verið að fá mjög góða dóma og viðtökur.

Sérlega meðfærilegt og hægt að nota það við ýmsar aðstæður, bæði inni og úti. Þetta apparat kostar hjá okkur 3.900 kr. Bæði Golf Monthly og Golf Digest gefa þessu tæki „Editor’s Choice“.  Hérna er hægt að sjá myndband frá framleiðanda.

 

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link