fbpx

Breyttu Clicgear í rafmagnskerru

Ewheels Club Booster er nýtt á markaðnum en með þessu tæki getur þú breytt venjulegri kerru í rafmagnskerru.

Á einfaldan hátt breytir þetta tæki venjulegri kerru í rafmangskerru. Lista yfir þær kerrur sem þetta passar á er hér neðst í fréttinni. Hér koma ýmsar upplýsingar um þetta tæki.

Lithium-ion batterí, eins og notað er í tækið, þola um 500 hleðslu

Full hleðsla endist 27 holur, eftir golfvallaraðstæðum
36 volt / 4,4 Ah
36 volt þýða meira afl/tog sem aftur þýðir að ekki er þörf á jafn mörgum Amperstundum í batteríinu.

Mótorar:
öflugir 130W mótorar í sitthvoru hjóli, samtals 260 W
Þyngd tækis; 10,4 kg.
Hraði 5-8 km/klst.

Fjarstýring:
Drægni 45 metrar. Tækið stöðvast ef fjarlægðin verður meiri en það
3 fjarlægðarstillingar (tækið sent áfram ákveðna vegalengd með því að ýta á einn hnapp): 15, 30 og 60 yardar.
Cruise control
heldur jöfnum hraða sem stilltur er inn, t.d. jafn hraði upp og niður halla.
Einföld samsetning; Hægt er að skipta út nánast öllu í tækinu

Passar á þessar kerrur:

Clicgear® 3-Wheel Models
Clicgear® 8.0
Rovic® RV1S / RV1C
Sun Mountain® Speed Cart
Sun Mountain® Micro Cart
Bagboy® QUAD / Tri-Swivel
BigMax® IQ
Caddytek® (All Models)
Axglo® (All Models)
Alphard® Duo Cart

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link