fbpx

Ný sending frá Big Max, kerrur og pokar

Við vorum að taka inn enn eina sendinguna frá Big Max. Úrvalið af pokum og kerrum hefur aldrei verið jafn mikið.

Meðal þess sem kom í þessari sendingu er ný útgáfa af Blade kerrunni en hún kallast Bladr IP. Við erum með þessar kerrur bæði hvítar og svartar. Nánar HÉRNA á vefnum okkar.

Við vorum einnig að fá Big Max Dri Lite Prime kerrupokana, (sjá mynd). Þessi poki er fáanlegur í fjórum litum og er með mjög góða vatnsvörn. Sjá nánar um Big Max kerrupokana HÉRNA á vefnum okkar.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link