fbpx

Verðlækkun á rafmagnskerrum

Við vorum að fá þær ánægjulegu fréttir frá okkar birgja að innkaupsverð til okkar á Power Bug kerrunum mun lækka töluvert. Þeð gleður okkur að geta sagt frá því að við erum að lækka verðið verulega.

Nú hefur Infinity X1 kerran sem kostaði 109.900 kr. lækkað um 14% og er komin niður í 94.900 kr.

Infinity DHC kerran sem er með bremsubúnaðinum var svo að lækka um 15%, eða úr 134.900 kr niður í 114.900 kr.

Nánair upplýsngar um þessar kerrur má finna á vefnum okkar HÉRNA. Þess má geta að báðar kerrurnar koma í tveim litum, svartar og hvítar.

Infinity X1 er til á lager hjá okkur, bæði hvít og svört. Infinity DHC er uppseld en næsta sending er væntanleg fljótlega eftir næstu helgi.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link