fbpx

Benross er frábær kostur á góðu verði

Eftir að hafa skoðað 2018 línuna frá Benross þá vorum við sannfærðir um að vörurnar frá þeim ættu heima í okkar verslun. Þegar allt er skoðað, verð, gæði, virkni og útlit þá er þetta að okkar mati frábær kostur fyrir þá sem vilja góðar kylfur á góðu verði.

Það eru í raun fjórar línur í boði hjá Benross:

Evolution
HTX Compressor
Gold (senior)
Pearl (kvenna)

Í hverri línu er boðið upp á drivera, brautartré, Hybdid og járnasett. Þar að auki eru tvær línur í pútterum og pokum, þ.m.t. vatnsheldum pokum.

Þeir hjá Benross eru ekki að spara þegar kemur að sköftum og gripum. Þeir versla eingöngu við gæða framleiðendur eins og Lamkin, Golf Pride, KBS, Mitsubishi og UST.

Sjá nánar vörurnar frá Benross HÉRNA á vefnum okkar.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link