fbpx

Elís Rúnar Elísson vann fjarlægðarmæli

Í tilefni af því að Masterinn var í síðustu viku þá vorum við með Mastersleik í gangi á fésbókarsíðu okkar.

Þar var hægt að giska á hver sigrar mótið í ár og verðlaunin eru Precision Pro NX7 fjarlægðarmælir.

Það var Patrick Reed sem sigraði mótið og sá heppni hér heima var Elís Rúnar Elísson en hann giskaði einmitt á að Reed kæmi til með að sigra.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link