fbpx

Ping fatnaður fyrir herra

Við vorum að fá inn á gólf hjá okkur herrafatnað frá Ping. Þeir eru margir aðdáendur Ping hér á landi og ættu því að tékka á þessum fatnaði.

Í þessari fyrstu sendingu frá Ping fengum við úrval af pólóbolum, tvær tegundir af peysum og svo vindblússur. Sjá má myndir af þessum fatnaðu HÉRNA á vefnum okkar.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link