fbpx

Páskadagur á Alicante Golf

Það er mikið af farþegum hjá Golfskálanum á Alicante Golf um páskana. Í dag voru um 80 kylfingar í golfi og Golfskólanum okkar.

Flott verður, flottur völlur og frábær hópur hjá okkur. Við erum einnig með hóp á Bonalba um páskana þannig að það eru rúmlega 100 manns hjá okkur hér í Alicante. Það verður svo ekki fyrr en í lok maí sem síðustu farþegarnir fara heim.

HÉRNA má sjá nokkrar myndir sem voru teknar í morgun úti á golfvelli og í skólanum á æfingasvæðinu.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link