fbpx

Puma fyrir dömur, herra og krakkana

Við vorum að fá inn á gólf fyrstu vorsendinguna frá Puma. Í þessari sendingu fengum við úrval af fatnaði fyrir dömur, herra og krakkana.

Fyrir fullorðna fólkið fengum við boli, ermalausa boli, síðerma boli, peysur, vindblússur, síðbuxur, stuttbuxur, pils o.fl.

Við gerðum tilraun á síðasta ári með fatnað og skó frá Puma fyrir krakkana. Viðtökurnar voru frábærar og við höldum áfram að taka inn fatnað fyrir krakkana. Fyrir krakkana fengum við fatnað í stærðunum frá 128-164. Í þessari sendingu fengum við stuttbuxur, síðbuxur, pils, pólóboli, peysur, vindblússur, derhúfur, belti, golfskó o.fl. Hlökkum til að fá krakkana í heimsókn.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link