fbpx

Margar sendingar í viku hverri

Nánast daglega erum við að taka á móti sendingum. Síðustu daga höfum við verið að taka upp sendingar frá Callaway, Ping, Mizuno, Asbri, Lees Tees og Speq.

Og hvað var það svo sem kom í dag?

  • Rogue línan frá Callaway er komin
  • Ping Vault pútterarnir eru komnir
  • Trékylfurnar frá Mizuno eru komnar
  • SMávörurnar og tíin frá Asbri og Lees Tees var að detta inn á gólf
  • Vorum að fá stóra áfyllingu af barnakylfum frá Speq

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link