Verðlækkun á rafmagnskerrum

Við vorum að taka inn enn eina sendinguna af Power Bug rafmagnskerrunum í dag. Þeð gleur okkur að geta sagt frá því að við erum að lækka verðið enn meira.

Nú er Infinity X1 kerran komin niður í 109.900 kr vegna hagstæðari samninga við framleiðanda. Infinity DHC kerran er einnig að lækka en verðið á henni er nú 134.900 kr. Nánair upplýsngar um þessar kerrur má finna á vefnum okkar HÉRNA. Þess má geta að báðar kerrurnar koma í tveim litum, svartar og hvítar.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link