Ferðapokarnir frá MacGregor

Við hófum sölu á ferðapokunum frá MacGregor á síðasta ári og viðtökurnar voru frábærar.

Þessir pokar hafa verið uppseldir hjá okkur frá því fyrir áramót en við erum að fá nýja, (og stóra), sendingu inn á gólf í vikunni. Sérlega heppileg stærð, góð vörn fyrir kylfurnar og gott verð, (12.900 kr).