fbpx

2018 pokar frá Callaway komnir

Við vorum að fá fyrstu sendinguna af pokum úr 2018 línunni frá Callaway. Það er óhætt að segja að ekki vanti fallega liti í þessa poka.

Í þessari sendingu fengum við 3 tegundir af pokum í mörgm litum. Hyper Dry pokann sem er með mjög góðri vatnsvörn og svo Chev 15 og Chev Org pokana í nokkrum litum. Þessa poka má sjá HÉRNA á vefnum okkar.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link