fbpx

Nýtt og betra tæki til mælinga

Golfskálinn var að fá í hús nýtt og betra tæki til mælinga. Um er að ræða GCQuad frá Foresight en það er eitt allra besta og vinsælasta tækið í dag sem notað er í sveiflugreiningar og æfingar.

GCQuad notar háhraða myndavélakerfi með fjórum linsum til að mæla mjög nákvæmlega feril golfkylfunnar og flug golfkúlunnar. Með þessum gildum og myndrænni yfirsýn á högginu er betur hægt að mæla með réttum kylfum fyrir hvern og einn. Sjá nánar HÉRNA á vefnum okkar.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link