fbpx

Spennandi tímar hjá Cobra og Puma

Fulltrúar Golfskálans hafa nú í vikunni verið að skoða 2018 línuna hjá Cobra/Puma. Næsta ár verður spennandi í báðum merkjum.

Við erum nú þegar búnir að fá F-Max línuna í kylfum frá Cobra og þær kylfur hafa fengið frábærar viðtökur hjá viðskiptavinm. Í janúar fáum við svo F8 línuna og við erum ekki í nokkrum vafa með að þær eiga eftir að slá í gegn hjá okkur. Fatnaðurinn og skórnir frá Puma byrja að berast í febrúar og haustlínan 2018 kemur svo í hús í júní/júlí. Við mnum á næstu vikum kynna allar þessar vörur betur.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link