fbpx

Mikið að gerast hjá Golfskálanum á Spáni

Nú er haustið komið á fullt hjá okkur á Spáni og farþegar streyma að. Við erum með tvo staði í gangi þetta haustið en það eru Alicente Golf og Bonalba.

Það eru um 100 kylfingar hjá okkur núna en svo mun fjölga verulega í okkar hóp á næstu dögum. Við verðum svo með hópa hjá okkur á Spáni fram í byrjun nóvember. Þess má geta að við munum setja vorferðirnar 2018 í sölu  núna í október.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link