fbpx

Ný sending af Evnroll pútterum

Við vorum að fá nýja sendingu frá Evnroll. Evnroll pútterarnir eru allt í senn heitustu pútterarnir í dag, umtöluðustu pútterarnir og þeir pútterar sem fá bestu útkomuna í prufum hjá mörgum erlendum golfmiðlum. Sem dæmi þá valdi GolfPunk Evnroll sem pútter ársins og MyGolfSpy settu Evnroll í fyrsta sæti bæði í flokki “Blade” og “Mallet“.

Við tökum inn allar tegundirnar og verðum með þá í lengdnum 33, 34 og 35 tommum. Vorum loks að fá LH púttera með þessari sendingu. Það eru tvö verð í gangi, 39.900 kr og 44.900 kr en það er nánast sama verð og í USA sem verður að teljast ágætt.

Sjá nánar hérna á vefnum okkar.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link