fbpx

MacGregor – enn ein sendingin

Við vorum að taka inn stóra sendingu frá MacGregor. Vörurnar frá MacGregor hafa fengið mjög góðar viðtökur hjá okkur enda er þessi framleiðandi að senda frá sér góðar vörur á enn betra verði.

Það er í raun allt frá MacGregor sem er að hitta í mark hjá íslenskum kylfingum. Heilu og hálfu settin með poka hafa slegið í gegn en nú er hægt að fá hálft sett með pútter poka fyrir 29.900 kr. Púttararnir og fleygjárnin seljast ens og enginn sé morgundagurinn og barnasettin hafa verið mjög vinsæl. Svo eru pokarnir og ferðacoverin að seljast vel.

HÉRNA má sjá þær vörur sem við erum með frá MacGregor.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link