fbpx

Ekki er ráð nema í tíma sé tekið

Þó sumarið sé varla hálfnað þá erum við byrjaðir að undirbúa næsta ár. Fulltrúar Golfskálans eru um þessar mundir í Svíþjóð að skoða úrvalið frá Puma og Cobra fyrir 2018.

Það er ljóst að Puma mun spila stórt hlutverk hjá okkur á næsta ári í fatnaði og skóm. Okkar fulltrúar eru nú að skoða fatalínuna fyrir dömur, herra og krakkana. Fyrstu sendingar úr vor/sumar línunni munu koma í hús í febrúar, tímanlega fyrir alla þá sem fara í golfferð í sólina næsta vor.

Við munum svo segja nánar frá vorlínunni fljótlega sem og hvað nýtt verður í boði frá Cobra á komandi mánuðum.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link