fbpx

Titleist Pro V1 á aðeins 6.900 kr. dúsínið

Í tilefni af því að sextugastaogníunda árið í röð er Titleist bolti númer 1 á US Open  þá setur Titleist sérstakar útgáfur af Pro V1 og Pro V1x á markað núna í júní, (um takmarkað magn er að ræða).

Báðar týpurnar eru með númerinu 69 á öllum boltunum og til að gleðja augað þá koma boltarnir í þessum flottu pakkningum (sjá meðf. mynd). Við ætlum að bjóða þessa bolta á sérstöku tilboðsverði á meðan birgðir endast. Venjulegt verð á Pro V1 og Pro V1x hjá okkur er 8.400 kr dúsínið, (12 boltar), sem verður að teljast nokkuð gott verð. Þessa „69“ bolta ætlum við hins vegar að bjóða á 6.900 kr dúsínið, (aðeins selt í heilum dúsínum). Eins og áður segir þá er um takmarkað magn að ræða og því gott að bregðast skjótt við.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link