fbpx

Margar sendingar í viku hverri

Nánast daglega erum við að taka á móti sendingum. Í dag erum við að taka vörur upp úr kössum frá Callaway, Evnroll, Mizuno, Clicgear og Zoom. Já það er nóg að gera.

Og hvað var það svo sem kom í dag?

  • Mikið og gott úrval af pútterum frá Evnroll. Heitasta merkið í pútterum í dag.
  • Zoom hanskarnir hafa slegið í gegn hjá okkur og við vorum að taka upp mjög stóra sendingu frá þeim.
  • Sendingin fra Mizuno er sú fyrsta frá þeim þetta vorið. Við vorum að fá í hús brautartré og kerrupoka frá þeim.
  • Clicgear kerrur í nokkrum litum ásamt kerrupokum frá sama framleiðanda og úrvali af smávörum.
  • Callaway – boltar, pokar, kylfur og ýmislegt annað.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link