fbpx

Verðlækkun á rafmagnskerrum

Við vorum að taka inn enn eina sendinguna af Power Bug rafmagnskerrunum í dag. Þeð gleur okkur að geta sagt frá því að við erum að lækka verðið enn meira.

Nú er kerran okkar komin niðr í 129.900 kr vagna betri samninga við framleiðanda. Einnig vorum við að taka inn nýja kerru frá þeim sem kallast Power Bug infinity DHC en sú kerra er með bremsubúnaði og stærri skjá með meiri upplýsingum. Nánair upplýsngar um þessar kerrur má finna á vefnum okkar HÉRNA. Þess má geta að báðar kerrurnar koma í tveim litum, svartar og hvítar.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link