fbpx

Golfkortið 2017 á maí tilboði

Við erum komnir með Golfkortið 2017 í sölu. Verðið á kortinu er 5.900 kr en við erum með það á tilboði, (4.400 kr), út maí.

Þetta kort er tilvalið fyrir þá sem vilja komast í golf á lægra verði. Korthafar fá allt að 50% lægra vallargjald á nálægt 40 völlum um land allt. Frábær kostur fyrir þá sem eru ekki í golfklúbb og ekki síðri kostur fyrir kylfinga í golfklúbbum sem vilja spila fleiri velli. Golfkortið borgar sig fljótt upp.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link