fbpx

Emporda – Nýr áfangastaður á Spáni

Nú á allra næstu dögum setjum við haustferðirnar okkar í sölu. Eins og áður þá munum við bjóða upp á ferðir til Alicante Golf og Bonalba en við vildum láta vita að við munum bjóða upp á einn nýjan stað í haust en það er Emporda Golf & Hilton Resort á Costa Brava svæðinu.

Emporda er með glæsilegt hótel og tvo 18 holu velli. Annar er skógarvöllur en hinn strandvöllur. Þeir heita Forrest og Links. Vellirnir eru glæsilegir og bjóða upp á mikla fjölbreytni. Það verður spennandi að sjá hvernig viðtökur Emporda fær hjá Íslenskum kylfingum.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link