fbpx

Pargate 1500 loks kominn aftur

Við vorum loks að fá sendingu frá Pargate. Það eru margir sem hafa beðið eftir þessum fjarlægðarmælum en þeir hafa ekki verið fáanlegir frá því fyrir jól. Það verða tveir mælar í boði frá Pargate þetta árið, PG1500 og PG3000.

Það var PG1500 sem var að lenda og svo eigum við von á PG3000 í lok apríl. Verð á PG1500 er nú 37.000 kr. VIð eigum hann í tveim litum, einlitur svartur og svartur/orange.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link