fbpx

Verðlækkun á Big Max kerrum

Við vorum rétt í þessu að tæma einn gám hér við húsgaflinn. Þessi gámur var fulur af kerrum frá Big Max sem og ýmsum fylgihlutum með kerrum. Töluverð verðlækkun er á öllum þessum vörum.

Sem dæmi þá lækkar Blade kerran úr 44.800 kr niður í 38.800 kr. Wheeler 4-hjóla kerran lækkar úr 39.800 kr niður í 32.800 kr og svo mætti lengi telja.

 

Í þessum gám vorum sem sagt:

Blade+ kerrur
Wheeler kerrur
Autofold+ kerrur
Junior 3-hjóla kerrur
Pokar utan um Blade kerrur
Kerrulúffur
Regnhlífastandar
Regncover
Kælitöskur á Big Max kerrur

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link