fbpx

Ný sending af rafmagnskerrunni

Við vorum að fá enn eina sendinguna af Power Bug Infinity X1 rafmagnskerrunni. Þetta er ein allra vinsælasta kerran á okkar markaði síðustu árin. Þessi kerra hefur í raun allt sem góð rafmagnskerra þarf að bjóða upp á.

Power Bug er sterk og létt rafmagnskerra með mjög lágri bilanatíðni. Kerran kemur með lithium rafhlöðu sem vegur aðeins 1 kg. Hún er aðeins 8,5 kg og LSR lithium raghlaðan vegur aðeins 1 kg, (13 cm x 9 cm x 8 cm). Heildarþyngd kerrunnar með geymi er því aðeins um 9,5 kg.

Lithium rafhlaðan dugar í 27-36 holur og líftími á rafhlöðunni er mjög góður. Hægt er að segja henni að fara sjálf 10, 20, 30, 40 eða 50 metra áfram á eigin vegum.

Þessi kerra er fáanleg bæði svört og hvít.

Eins og með allar aðrar vörur í versluninni þá fá þer sem eru 67+ ára 5% afslátt og þá fer kerran í 132.905 kr

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link