fbpx

Mikið af nýjum vörum frá Callaway

Við höfum vart undan þessa dagana að taka upp úr kössum. Í dag fengum við mjög stóra sendigu frá Callaway sem við erum smátt og smátt að koma upp úr kössum og fram í verslun.

Í þessari sendingu fengum við drivera, brautartré, hybrida, púttera, fleygjárn, golfbolta, járnasett, kerrupoka, burðarpoka, húfur, grip, handklæði og mikið af smávörum fyrir aðdáendur Callaway. Eitthvða segir okkur að þetta verði gott Callaway ár.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link