Við tökum notaðar kylfur upp í nýjar ef samkomulag næst um verð. Við erum ekki með umboðssölu. Þær kylfur sem við skoðum fyrir uppítökur eru járnasett, trékylfur, fleygjárn, hybrid, pútterar, byrjendapakkar og barnapakkar ef þeir eru heillegir.

Við erum fyrst og fremst að taka kylfur upp í frá „stóru“ merkjunum en það eru þær kylfur sem mesta eftirspurnin er eftir. Í fæstum tilfellum getum við tekið ábyrgð á notuðum kylfum nema þær séu nýlegar og við vitum um uppruna þeirra, þ.e. hvar þær voru upphaflega keyptar.

Það koma tímar þar sem við þurfum að stoppa uppítökur ef það hefur safnast mikið upp hjá okkur af notuðum kylfum.

Hér er listi yfir notaðar kylfur sem við erum með til sölu. Á listanum geta einnig verið ónotaðar/nýjar kylfur sem eru þá oft frá fyrra ári og á góðum afslætti. Þetta er ekki tæmandi listi yfir notaðar kylfur en við reynum að uppfæra listann 2-3 í mánuði. Þessi listi var síðast uppfærður 19. júlí 2017.

KylfaFramleiðandiTegundH / VLoftSkaftÁstandVerð
DriverCallawayFT izHægri10°Graphite (R)Notað9.000 kr
DriverCallawayGBB War BirdHægri10°Graphite (R)Notað5.000 kr
DriverMD GolfIconHægri 9.5Graphite (S)Nýtt14.000 kr
DriverMizunoJPX EZHægri9°-12°Graphite (R)Nýtt39.000 kr
DriverMizunoJPX EZHægri10.5°-13.5°Graphite (R)Nýtt39.000 kr
DriverMizunoMP 650Hægri 10.5Graphite (R)Notað19.000 kr
DriverTaylor MadeJetSpeedVinstri9°-12°Graphite (S)Notað18.000 kr
DriverTaylor MadeR1Hægri8°-12°Graphite (Senior)Notað14.000 kr
DriverTaylor MadeRBZ TourHægriGraphite (XS)Notað8.000 kr
DriverTaylor MadeRBZHægri7.5°-10.5°Graphite (S)Notað8.500 kr
BrautartréAdamsSpeedLine DrawHægri17°Graphite (R)Notað16.000 kr
BrautartréCobraFly-Z xlHægri19°Graphite (R)Notað18.000 kr
BrautartréExoticsXrailHægri18°Graphite (Kvenna)Notað10.000 kr
BrautartréMacGregorM59Hægri18°Graphite (Kvenna)Notað12.000 kr
BrautartréMD GolfICONHægri18°Graphite (Kvenna)Nýtt12.000 kr
BrautartréMD GolfICONHægri18°Graphite (Kvenna)Nýtt12.000 kr
BrautartréMD GolfSTR10Hægri15°Graphite (S)Nýtt12.000 kr
BrautartréMD GolfSTR10Hægri15°Graphite (R)Nýtt12.000 kr
BrautartréMD GolfSTR10Hægri15°Graphite (R)Nýtt12.000 kr
BrautartréMD GolfSTR10Hægri18°Graphite (R)Nýtt12.000 kr
BrautartréMD GolfSTR15Hægri15°Graphite (S)Nýtt12.000 kr
BrautartréMD GolfSTR15Hægri18°Graphite (R)Nýtt12.000 kr
BrautartréMizunoJPX EZHægri18°Graphite (R)Nýtt22.000 kr
BrautartréNikeSQHægri15°Graphite (R)Notað7.000 kr
BrautartréNikeSQHægri19°Graphite (R)Notað7.000 kr
BrautartréPingG5Hægri15°Graphite (R)Notað6.000 kr
BrautartréTaylor Mader7 DrawHægri18°Graphite (R)Notað5.000 kr
HybridCallawayFTHægri24°Graphite (Senior)Notað8.000 kr
HybridCallawayXR OSHægri22°Graphite (Senior)Notað18.000 kr
HybridExoticsXHægri23°Graphite (R)Notað6.000 kr
HybridMD GolfICONHægri21°Graphite (Kvenna)Nýtt12.000 kr
HybridMD GolfICONHægri21°Graphite (Kvenna)Nýtt12.000 kr
HybridMD GolfICONHægri21°Graphite (Kvenna)Nýtt12.000 kr
HybridMD GolfICONHægri24°Graphite (Kvenna)Nýtt12.000 kr
HybridMD GolfICONHægri24°Graphite (Kvenna)Nýtt12.000 kr
HybridMD GolfICONHægri24°Graphite (Kvenna)Nýtt12.000 kr
HybridMD GolfSTR10Hægri18°Graphite (S)Nýtt12.000 kr
HybridMD GolfSTR15Hægri21°Graphite (S)Nýtt12.000 kr
HybridPingG20Hægri17°Graphite (S)Notað15.000 kr
HybridTaylor MadeBurnerHægri22°Graphite (Kvenna)Notað8.000 kr
JárnasettMD GolfSuperstrongHægri5-PGraphite (R)Nýtt39.000 kr
JárnasettTaylor MadeTPHægri3-PStál (R)Notað49.000 kr
JárnasettTitleist DTRHægri 3-9.Stál (R)Notað15.000 kr
WedgePingGleHægri58°Graphite (Kvenna)Notað5.000 kr
WedgeTitleist VokeyHægri60°StálNotað8.000 kr
PútterOdysseyIce Hot V-Line FangHægriStálNotað12.000 kr
PútterTitleist - ScottyFutura X5RHægriStálNotað35.000 kr
Einnig einnig töluvert af stökum járnkylfum, mest 6 og 7 járn, 2.000 kr. stk.