Við viljum benda sérstaklega á að við erum mjög sveigjanlegir hvað varðar þær ferðir sem við höfum sett upp. Ef kylfingar finna ekki dagsetningar og lengd ferða sem henta þeim þá getum við í mörgum tilfellum klæðskerasaumað ferðir sem henta hverjum og einum.

Alicante Golf

4ra – 14 nátta ferðir. Alicante Golf er hannaður af snillingnum Severiano Ballesteros. Völlurinn er skemmtilega uppsettur með jafnmörgum par 3, 4 og 5 holum sem gerir völlinn sérlega skemmtilegan og fjölbreytilegan. Golfbílar eru innifaldir fyrstu 18 holur hvers dags.

Nánari upplýsingar

Verð frá:
125.500 kr.

Brottfarir:
22. og 26. september.
6., 17., 20., 24. og 27. október.

Bonalba Golf

7 og 10 nátta ferðir. Bonalba er hannaður af D. Ramon Espinosa, þekktum spænskum golfvallarhönnuði sem er talinn einn af betri golfvallahönnuðum í Evrópu. Ótakmarkað golf alla daga nema komu og brottfarardag. Innifalið er morgunmatur og kvöldmatur.

Nánari upplýsingar

Verð frá:
168.900 kr.

Brottför:
3. október