Category Archives: Golfvörur

Við tökum notaðar kylfur upp í nýjar ef samkomulag næst um verð. Við erum ekki með umboðssölu. Þær kylfur sem við skoðum fyrir uppítökur eru járnasett, trékylfur, fleygjárn, hybrid, pútterar, byrjendapakkar og barnapakkar ef þeir eru heillegir. Við erum mest að taka kylfur upp í frá „stóru“ merkjunum en það eru þær kylfur sem mesta eftirspurnin er […]

Það er fátt verra en þegar komið er til útlanda með golfsettið og driverinn kemur brotinn upp úr golfpokanum. Öryggisstöng er góð trygging fyrir tjóni á ferðalögum. Við seljm tvær tegundir af öryggisstöngum frá Big Max og Clicgear. Þessar stangir eru settar í golfpokann áður en hann fer í ferðapokann. Ef það kemur högg ofan […]

Við tökum notaðar kylfur upp í nýjar ef samkomulag næst um verð. Við erum ekki með umboðssölu. Þær kylfur sem við skoðum fyrir uppítökur eru járnasett, trékylfur, fleygjárn, hybrid, pútterar, byrjendapakkar og barnapakkar ef þeir eru heillegir. Við erum mest að taka kylfur upp í frá „stóru“ merkjunum en það eru þær kylfur sem mesta eftirspurnin er […]

Við vorum að fá enn eina sendinguna af 2UNDR. Það eru um 3 ár frá því þessar nærbuxur komu á markað og viðtökurnar hafa verið algjörlega frábærar meðal íþróttamanna og þar með talið kylfinga. Þetta eru einstaklega þægilegar nærbuxur sem gerðar eru úr hágæða efnum með góðri öndun og mýkjast með hverjum þvotti. Það eru […]

Við vorum að taka inn enn eina sendinguna af Power Bug rafmagnskerrunum í dag. Í þessari sendingu fengum við einnig nýju kerruna sem kallast Power Bug infinity DHC en sú kerra er með bremsubúnaði og stærri skjá með meiri upplýsingum. Nánair upplýsngar um þessar kerrur má finna á vefnum okkar HÉRNA. Þess má geta að báðar […]

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!