Author Archives: Hans Henttinen

Við tökum notaðar kylfur upp í nýjar ef samkomulag næst um verð. Við erum ekki með umboðssölu. Þær kylfur sem við skoðum fyrir uppítökur eru járnasett, trékylfur, fleygjárn, hybrid, pútterar, byrjendapakkar og barnapakkar ef þeir eru heillegir. Við erum mest að taka kylfur upp í frá „stóru“ merkjunum en það eru þær kylfur sem mesta eftirspurnin er […]

Við viljum minna kylfinga á að við í Golfskálanum höfum frá upphafi tekið við gjafabréfum og inneignarnótum frá öðrum golfverslunum, (þó ekki öllum verslunum). Það sem átt er við er að ef þú átt gjafabréf og/eða inneignarnótu hjá annari golfverslun þá getur þú nýtt það hjá okkur. Af hverju gerum við þetta kann einhver að […]

Það er fátt verra en þegar komið er til útlanda með golfsettið og driverinn kemur brotinn upp úr golfpokanum. Öryggisstöng er góð trygging fyrir tjóni á ferðalögum. Við seljm tvær tegundir af öryggisstöngum frá Big Max og Clicgear. Þessar stangir eru settar í golfpokann áður en hann fer í ferðapokann. Ef það kemur högg ofan […]

Við erum nú að bjóða flott tilboð á völdum járnasettum frá Callaway og Cobra. Við bjóðum 25% afslátt af eftirtöldum settum á meðan birgðir endast. Öll settin eru standard í lengd, legu og gripum. Athugið að við tökum ekki notuð sett upp í kaup á þessum settum. Uppfært 24.september. Þetta eru þau sett sem við […]

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!